Eðlisefnafræði 2: Inngangur að Varmafræði og Tölfræðilegri Aflfræði
Kennarar:
- Hannes Jónsson fyrirlestrar, tölvupóstur hj-at-hi.is
- Kristján Kristjánsson, verklegt, tölvupóstur kristjan.kr-at-simnet.is
- Andreas Pedersen, verklegt, tölvupóstur andreas-at-theochem.org
Verklegar æfingar verða á miðvikudögum (ekki þriðjudögum). Fyrsta verklega æfingin verður haldin 5. september í tölvuherberginu í 'sumarhúsinu'.
Yfirlit yfir námskeiðið pdf skrá
Kennslubækur:
- Laidler, Meiser og Sanctuary (LMS), "Physical Chemistry", 4th ed.
- Nibler, Garland and Shoemaker (NGS), "Experiments in Physical Chemistry".
Skrifleg æfing (miðannarpróf) verður haldin:
Efni til lokaprófs:
- LMS kaflar 1, 2, 3, 5 og 15 (þó ekki 15.7 og 15.8)
- NGS kaflar um tilraunaæfingarnar (einnig fræðileg umfjöllun) nema æfingarnar tvær um litrófsgreiningu (á Pi-rafeindakeðjum og I2).
Jöfnublað á prófum: pdf skjal
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Verklegar æfingar:
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Gömul próf: