Rannsóknahópur Hannesar Jónssonar



Viðfangsefni:

Tövuútreikningar eru notaðir til að spá fyrir um eiginleika flókinna kerfa og þá einkum líkur á fágætum viðburðum. Nýjar reikniaðferðir eru þóaðar m.a. til að finna ferla og skilfleti sem best lýsa gangi breytinga, þ.m.t. aðferðir til að finna söðulpunkta á margvíðum yfirborðum. Hugbúnaður fyrir dreifða og samhliða reikninga á tölvuklösum og tölvuskýjum er þóaður og notaður við reikningana. Aðferðunum er einkum beitt í rannsóknum á atóm og spunakerfum með því markmiði að spá fyrir um eiginleika efna og gang og hraða efnabreytinga, svo sem sveim og myndbreytingar efna. Bæði klassísk og skammtafræðileg kerfi (þar með smug) eru rannsökuð. Aðferðir til að reikna út eiginleika rafeindakerfa eru líka þróaðar t.a.m. ný, svigrúmaháð orkufelli og viðeigandi lágmörkunaraðferðir. Aðferðunum er beitt m.a. í rannsóknum á efnahvötun, hálfleiðurum, vexti kristalla og nanóklasa, og leit að betri efnum fyrir sólhlöður.

Núverandi meðlimir:

Tengdir aðilar:

  • Elvar Ö. Jónsson, sérfræðingur við Raunvísindastofnun
  • Gianluca Levi, rannsóknaverkefnisstjóri við Raunvísindastofnun
  • Elli Selenius, nýdoktor við Raunvísindastofnun
  • Moritz Sallermann, Ph.D. nemandi við RWTH háskóla í Aachen (aðal leiðbeinandi: Prof. Stefan Blügel, Forschungszentrum Jülich)
  • Sander Hanslin, Ph.D. nemandi við NTNU í Noregi (aðal leiðbeinandi: Prof. Jaakko Akola, NTNU)
  • Hendrik Schrautzer, Ph.D. nemandi við HÍ (aðal leiðbeinandi: Dr. Pavel Bessarab, dósent við Linnaeus háskóla)
  • Anoop A. Nair, Ph.D. nemandi við HÍ (aðal leiðbeinandi: Dr. Elvar Ö. Jónsson, Raunvísindastofnun)

    Fyrrverandi doktorsnemar:

    Fyrrverandi nýdoktorar:

    Fyrrverandi meistaranemar við HÍ: