Rannsóknahópur Hannesar Jónssonar
Viðfangsefni:
Tövuútreikningar eru notaðir til að spá fyrir um eiginleika
flókinna kerfa og þá einkum líkur á fágætum viðburðum.
Nýjar reikniaðferðir eru þóaðar m.a. til að finna ferla og skilfleti sem best lýsa gangi breytinga,
þ.m.t. aðferðir til að finna söðulpunkta á margvíðum yfirborðum.
Hugbúnaður fyrir
dreifða og samhliða reikninga á tölvuklösum og tölvuskýjum er þóaður og
notaður við reikningana. Aðferðunum er einkum beitt í rannsóknum á atóm og spunakerfum
með því markmiði að spá fyrir um eiginleika efna og gang og hraða
efnabreytinga, svo sem sveim og myndbreytingar efna.
Bæði klassísk og skammtafræðileg kerfi (þar með smug) eru rannsökuð.
Aðferðir til að reikna út eiginleika rafeindakerfa eru líka þróaðar
t.a.m. ný, svigrúmaháð orkufelli og viðeigandi lágmörkunaraðferðir.
Aðferðunum er beitt m.a. í rannsóknum á efnahvötun,
hálfleiðurum, vexti kristalla og nanóklasa, og leit að betri efnum fyrir sólhlöður.
Núverandi meðlimir:
- Próf. Hannes Jónsson
- Alejandro Pena-Torres, nýdoktor
- Amrita Goswami, nýdoktor
- Benedikt O. Birgisson, Ph.D. nemandi
- Rohit Goswami, Ph.D. nemandi
- Yorick L. A. Schmerwitz, Ph.D. nemandi
- Ivan Tambovtsev, Ph.D. nemandi
- Alec E. Sigurðarson, Ph.D. nemandi
- Magnus A. H. Christiansen, Ph.D. nemandi
- Óskar G. Kristinsson, M.S. nemandi
Tengdir aðilar:
Elvar Ö. Jónsson, sérfræðingur við Raunvísindastofnun
Gianluca Levi, rannsóknaverkefnisstjóri við Raunvísindastofnun
Elli Selenius, nýdoktor við Raunvísindastofnun
Moritz Sallermann, Ph.D. nemandi við RWTH háskóla í Aachen
(aðal leiðbeinandi: Prof. Stefan Blügel, Forschungszentrum Jülich)
Sander Hanslin, Ph.D. nemandi við NTNU í Noregi
(aðal leiðbeinandi: Prof. Jaakko Akola, NTNU)
Hendrik Schrautzer, Ph.D. nemandi við HÍ
(aðal leiðbeinandi: Dr. Pavel Bessarab, dósent við Linnaeus háskóla)
Anoop A. Nair, Ph.D. nemandi við HÍ
(aðal leiðbeinandi: Dr. Elvar Ö. Jónsson, Raunvísindastofnun)
Fyrrverandi doktorsnemar:
- Marie Villarba, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Simulation Studies of Metal Vapor Deposition'. Efnafræðikennari við Seattle Central Community College.
- Alexandra Goldstein, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Computer Simulations of Amorphous Copper-Zirconium'. Vinnur hjá hugbúnaðarfyrirtæki í Seattle.
- Greg Mills, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'A General Formulation of Quantum Transition State Theory'. Vinnur að rannsóknum við efnafræðideild Kaliforníuháskóla í Santa Barbara.
- Enrique R. Batista, Ph.D. í eðlisfræði,
titill ritgerðarinnar: 'Development of a New Water-Water Interaction Potential and Application to Molecular Processes in Ice'. Starfsmaður við kennilega rannsóknadeild Los Alamos Labs.
- Srinivasan Srivilliputhur,
Ph.D. í storkuefnafræði (meðleiðbeinandi ásamt Prof. G. Kalonji),
titill ritgerðarinnar: 'Trijunctions in Thin Films: A Computer Simulation Study'. Prófessor við University of North Texas.
- Gísli Jóhannesson, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Optimal Hyperplanar Transition State Theory'. Starfsmaður hjá Mentis Cura og aðjunkt við HÍ.
- Grace Siswanto Sun, Ph.D. í eðlisfræði, titill ritgerðar: 'Simulations of Platinum Growth on Pt(111) Using Density Functional Theory and Kinetic Monte Carlo Simulations'. Vinnur hjá LSI Logic Inc., hálfleiðarafyrirtæki í Kaliforníu.
- Blas Uberuaga, Ph.D. í eðlisfræði,
titill ritgerðarinnar: 'Diffusion in Semiconductors: A Theoretical Study'. Starfsmaður við kennilega rannsóknadeild Los Alamos Labs.
- Graeme Henkelman, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Methods for Calculating Rates of Transitions with Application to Catalysis and Crystal Growth'. Associate Prófessor við Texas háskóla í Austin.
- Renee Van Ginhoven, Ph.D. í efnafræði, titill ritgerðar: 'Self-trapped Excitons, Defects and Water Impurities in Silica'.
Starfsmaður við PNNL rannsóknastofnunina í Washingtonfylki í Bandaríkjunum.
- Todd Stedl, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Computational Investigations of the Dynamics of Chlorine Dioxide'. Vinnur hjá Microsoft.
- Andri Arnaldsson, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Calculation of quantum mechanical rate constants directly from ab initio atomic forces'. Vinnur á verkfræðistofunni Mannvit.
- Líney Árnadóttir, Ph.D. í efnaverkfræði frá UW (meðleiðbeinandi: E. Stuve UW) 2007,
titill ritgerðarinnar: 'Oxun lítilla lífrænna sameinda á platínu: Rafefnafræðilegar og kennilegar rannsóknir'. Aðstoðarprófessor við Oregon State háskóla.
- Margaret Gabriel, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Rafeindaveilur í kísiloxíði'. Póstdokk við CEA í Grenoble.
- Andreas Pedersen, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Dreifðir tölvureikningar á langtíma framvindu í föstum efnum'.
Nú nýdoktor við ETH.
- Edda Sif Pind Aradóttir, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Reiknispár um bindingu CO2 í steindum með hvarfa- og flæðilíkönum af samspili CO2, vatns og basalts'. Starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
- Sigríður Guðmundsdóttir, Ph.D. í efnafræði
(meðleiðbeinandi: Egill Skúlason), titill ritgerðar: 'Reikningar á víxlverkun sameinda við jaðra og þrep á yfirborði platínu'.
- Simon Klüpfel, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Innleiðing og endurmat á Perdew-Zunger sjálforkuleiðréttingunni'.
Nú nýdoktor við HR.
- Pavel Bessarab, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Kennileg lýsing á stöðugleika og umbreytingum segulástanda'.
Dósent við Linneus háskóla í Svíþjóð.
- Hildur Guðmundsdsóttir, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Innleiðing á sjálfsvíxlverkunarleiðréttingu þéttnifella og reikningar á Rydberg- og veiluástöndum'.
Nú starfandi hjá Össur.
- Manuel Plasencia Gutiérrez, Ph.D. í efnafræði,
titill ritgerðarinnar: 'Leitað að söðulpunktum og lægstu lágmörkum'.
Nú nýdoktor við HÍ.
- Yao Zhang, Ph.D. í efnafræði við Brown Háskóla
(meðleiðbeinandi: Peter M. Weber, Brown),
titill ritgerðarinnar: 'Rydberg örvuð ástönd sameinda'. Vinnur nú hjá Google.
- Javed Hussein, Ph.D. í efnafræði
(meðleiðbeinandi: Egill Skúlason) 2016,
titill ritgerðarinnar: 'Reikningar á rafafoxun koltvísýrings til að mynda kolvetni og alkóhól'.
Nú nýdoktor við HÍ.
- Harri Mökkönen, Ph.D. í efnafræði frá HÍ og hagnýri eðlisfræði
frá Aalto háskóla,
(meðleiðbeinandi: T. Ala-Nissila) 2016,
titill ritgerðarinnar: 'Sleppihraði aðþrengdra fjölliða'.
- Sergei Vlasov, Ph.D. í efnafræði frá HÍ og eðlisfræði frá
St. Petersburg State Univ.
(meðleiðbeinandi: V.M. Uzdin við ITMO Háskóla í St. Pétursborg) 2017,
titill ritgerðarinnar: 'Skammtafræðilegt smug milli segulástanda'.
- Sergei Liashko, Ph.D. nemandi
(meðleiðbeinandi: V.M. Uzdin við ITMO Háskóla í St. Pétursborg) 2017,
titill ritgerðarinnar: 'Varmadrifnar breytingar á seglun í smásæjum segulkerfum'.
- Gideon Müller, Ph.D. í efnafræði 2019,
(meðleiðbeinandi: S. Blügel í Forschungszentrum Jülich),
titill ritgerðarinnar: 'Skilvirkar aðferðir fyir atómskala tölvureikninga á spunakerfum og rannsóknir á staðbundnum segulástöndum'.
- Olli-Pekka Koistinen, Ph.D. í efnafræði
(meðleiðbeinandi: Prof. A. Vehtari, Aalto Univ. Háskóla í Finnlandi) 2020,
titill ritgerðarinnar: 'Reiknirit til aðfinna söðulpunkta og lágmarksorkuferla með Gauss aðhvarfsgreiningu'.
- Aleksei Ivanov, Ph.D. í efnafræði 2021,
titill ritgerðarinnar: 'Útreikningar á orkulágum og örvuðum rafeindaástöndum með orkufellum leiðréttum fyrir sjálfsvíxlverkun'.
Starfar í Cambridge í Englandi.
- Björn Kirchhoff, Ph.D. í efnafræði, 2021,
titill ritgerðarinnar: 'Tölvureikningar á eiginleikum efnahvata fyrir afoxun súrefnis'.
Seinna nýdoktor í Ulm háskóla.
- Kusse Sukuta, Ph.D. í efnafræði 2021,
titill ritgerðarinnar: 'Atómbygging málmnanóklasa fundin út frá AC-STEM myndum'.
- Vilhjálmur Ásgeirsson, Ph.D. í efnafræði 2021,
titill ritgerðarinnar: 'þróun og mat á aðferðum fyrir tölvureikninga á efnahvörfum'.
Seinna aðjunkt við efnafræðinámsbraut HÍ.
- Mariia Potkina, Ph.D. í efnafræði 2022,
titill ritgerðarinnar: 'Stöðugleiki og tímaframvinda hendinna
segulástanda í sam- og andseglandi efnum'.
Seinna nýdoktor við ITMO.
Fyrrverandi nýdoktorar:
- Hong Yan, Ph.D. í eðlisfræði. Prófessor við Shanghai Advanced Institute of Finance.
- Arthur Smith, Ph.D. í eðlisfræði. Starfar hjá American Physical Society, New York.
- Shelly Shumway, Ph.D. í eðlisfræði.
- Ante Bilic, Ph.D. í eðlisfræði. Vinnur að rannsóknum við Curtin háskóla í Ástralíu.
- Fernando Vila, Ph.D. í efnafræði. Vinnur að rannsóknum við eðlisfræðideild Univ. of Washington.
- Jakyoung Song, Ph.D. í eðlisfræði. Vinnur að rannsóknum við rafmagnsverkfræðideild Univ. of Washington.
- Thomas Bligaard, Ph.D. í eðlisfræði. Prófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU).
- William Stier, Ph.D. í efnafræði.
Efnafræðikennari við Bellevue College í Washington fylki.
- Kiril Tsemekhman,
Ph.D. í eðlisfræði. Starfar við hugbúnaðarfyrirtæki í New York.
- Stefan Andersson, Ph.D. í efnafræði.
Starfsmaður við SINTEF rannsóknastofnunina í Þrándheimi.
- Andri Arnaldsson, Ph.D. í efnafræði. Starfar á verkfræðiskrifstofunni Mannvit.
- Jean-Claude Berthet, Ph.D. í eðlisfræði. Starfar á verkfræðiskrifstofunni Mannvit.
- Peter Klüpfel, Ph.D. í eðlisfræði. Síðar nýdoktor í Toulouse í Frakklandi.
- Egill Skúlason, Ph.D. í eðlisverkfræði. Nú dósent við HÍ.
- Andreas Pedersen, Ph.D. í eðlisfræði.
Nú nýdoktor við ETH.
- Susi Lehtola, Ph.D. í eðlisfræði. Nú nýdoktor við U.C. Berkeley.
- Anna Garden,
(meðleiðbeinandi: Egill Skúlason) Ph.D. í efnafræði.
Nú lektor við Otaga háskóla í Nýja Sjálandi.
- Carlos Argáez, Ph.D. í stærðfræði.
Nú nýdoktor við HR.
- Elvar Ö. Jónsson, sérfræðingur við Raunvísindastofnun
- Tushar Ghosh, nýdoktor, nú í KU Leuven' íBelgíu.
- Donato Fantauzzi, nýdoktor, vinnur hjá VW.
- Maxime Van den Bossche, nýdoktor (við Brown háskóla), vinnur hjá 'Facilities for Research, ICTS, KU Leuven' í Belgíu.
- Marta Galynska, starfar í við rannsóknir í Póllandi.
- Asmus O. Dohn, seinna nýdoktor við DTU.
- Gianluca Levi, rannsóknaverkefnisstjóri við Raunvísindastofnun.
- Kuber Rawat, seinna nýdoktor í Belgíu.
- Ming Geng, seinna nýdoktor við Oslóarháskóla.
- Hemanadhan Myneni, nýdoktor í tölvunarfrævið HÍ.
Fyrrverandi meistaranemar við HÍ:
- Finnbogi Óskarsson,
titill ritgerðar: 'Theoretical calculations of hydrogen in magnesium and magnesium hydride with and without impurities'. Starfsmaður hjá ISOR.
- Gabriel Camargo,
titill ritgerðar: 'Theoretical Studies of Magnesium Titanium Hydride and Evaluation of its Hydrogen Storage Properties'. Starfar í Sao Paolo.
- Egill Skúlason,
titill ritgerðar: 'Theoretical Calculations of Electrochemical Processes: Formation of Ammonia and Hydrogen'.
Síðar Ph.D. frá DTU, nú dósent við HÍ.
- Edda Sif Aradóttir,
titill ritgerðar: 'Theoretical Calculations on Magnesium Transition Metal Hydrides: structure, stability and diffusivity'.
Starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
- Jón Bergmann Maronsson,
titill ritgerðar: 'The Effects of External Potentials in Density Functional Theory Calculations'.
Ph.D. frá DTU.
- Jón Steinar G. Mýrdal,
titill ritgerðar: 'Theoretical Studies of Aluminum Based Nano Scale Materials for Hydrogen Storage'.
Síðar Ph.D. frá DTU; nú nýdoktor við DTU.
- Dóróthea M. Einarsdóttir, titill ritgerðar: 'Implementation of harmonic quantum transition state theory for multidimensional systems'. Menntaskólakennari.
- Pavel Bessarab, titill ritgerðar: 'Áhrif vetnis á seguleiginleika nanóklasa',
M.S. í efnafræði. Síðar Ph.D. frá HÍ, nú nýdoktor við KTH í Stokkhólmi.
- Gabríel Gunnarssson, titill ritgerðar:
'Reikningar á efnahvörfum og sveimi vetnis a yfirborði fastra efna við lágt hitastig'
(meðleiðbeinandi: Kjartan Th. Wikfeldt, sérfræðings við Raunvísindastofnun).
- Avan A. Faraj, titill ritgerðar:
'Reikningar á ásogi og sveimi H-atóma á FCC(100) and BCC(100) yfirborðum hliðarmálma'
(meðleiðbeinandur: Anna L. Garden og Egill Skúlason).
- Vilhjálmur Ásgeirsson, titill ritgerðar: 'Atomic processes on Ice Surfaces in Interstellar Molecular Clouds'
(meðleiðbeinandi: Kjartan Th. Wikfeldt, sérfræðings við Raunvísindastofnun).
- Reynir Kristjánsson, titill ritgerðar: 'Áhrif fjölda vídda á örvaða reikninga á klassískum tímaferlum atóma'.
- Heiðar Már Aðalsteinsson, titill ritgerðar:
'Skammtafræðilegir reikningar á oxunar/afoxunar hvörfum hliðarmálmakomplexa'.
- Alec E. Sigurðarson, titill ritgerðar:
'Reikningar á Rydberg örvuðum ástöndum með sjálfsvíxlverkunarleiðréttu felli'.