Hannes Jónsson

Prófessor í kennilegri eðlisefnafræði við HÍ með starfsaðstöðu á Raunvísindastofnun,

netfang: hj-að-hi.is

Nám:

B.S. í efnafræði, Háskóli Íslands, 1980.
Ph.D., University of California San Diego, 1985 (leiðbeinandi: John H. Weare).
Post-doc, Stanford University, 1986-1988 (leiðbeinandi: Hans C. Andersen).

Störf:

'Assistant' / 'Associate' prófessor, University of Washington, Efnafræðideild, 1988-1999.
Prófessor, University of Washington, 1999-2005.
Prófessor, Háskóli Íslands 2000-.

Annað tengt starfi:

'Affiliate Staff Scientist' við Pacific Northwest Natl. Labs, Richland, WA 1994.
Aðjúnkt Prófessor, Eðlisfræðideild University of Washington 1994.
Aðjúnkt prófessor, Materials Sci. and Eng. Dpt. at Univ. of Washington 1994.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Eðlisfræðideild, 1995.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Eðlisfræðideild 2004.
Aðjúnkt Prófessor við Efnafræðideild, Brown Háskóla í Providence, RI 2005-2022.
Gestaprófessor við SLAC/Stanford í Kaliforníu 2010.
FiDi Prófessor í hagnýttri eðlisfræði við Aalto háskóla í Finnlandi 2013-2016.
Aðjúnkt prófessor í hagnýttri eðlisfræði við Aalto háskóla í Finnlandi 2018-2023.
Ulam Scholar, við Center for Nonlinear Studies í Los Alamos, NM 2017.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Orkudeild 2018.

Greinar í vísindaritum

Yfirlit í Google Scholar listar > 70 000 tilvitnanir og H-stuðull er 70.

Tilvitnanir listaðar í Scopus má finna hér.

Nýleg erindi.

Skipulagning vísindafunda, ráðstefna og sumarskóla.

Ýmislegt:

  • Reiknifræði kennsluverðlaun (sjá grein í IEEE Computational Science & Engineeering).
  • Í ritnefnd tímarits 'American Chemical Society' um yfirborðsfræði, 'Langmuir' 1997-2000.
  • Í ritnefnd tímaritsins 'Surface Science' sem gefið er út af Elsevier, 2004-2009.
  • Stofustjóri Efnafræðistofu Raunvísindastofnunar 2003-2011.
  • Í ritnefnd tímaritsins 'Nanosystems: Physics, Chemistry, Mathematics' 2012-.
  • Í ráðgjafanefnd verkefnisins 'Exascale Catalytic Chemistry (ECC)' sem er stýrt af Sandia Labs. í Livermore.

  • Lengri ferilskrá á pdf formi

    Upplýsingar um rannsóknahópinn