Hannes Jónsson
Prófessor í kennilegri eðlisefnafræði við HÍ með starfsaðstöðu á
Raunvísindastofnun
,
netfang: hj-að-hi.is
Nám:
B.S. í efnafræði, Háskóli Íslands, 1980.
Ph.D., University of California San Diego, 1985 (leiðbeinandi: John H. Weare).
Post-doc, Stanford University, 1986-1988 (leiðbeinandi: Hans C. Andersen).
Störf:
'Assistant' / 'Associate' prófessor, University of Washington, Efnafræðideild, 1988-1999.
Prófessor, University of Washington, 1999-2005.
Prófessor, Háskóli Íslands 2000-.
Annað tengt starfi:
'Affiliate Staff Scientist' við Pacific Northwest Natl. Labs, Richland, WA 1994-2005.
Aðjúnkt Prófessor, Eðlisfræðideild University of Washington 1994-2005.
Aðjúnkt prófessor, Materials Sci. and Eng. Dpt. at Univ. of Washington 1994-2005.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Eðlisfræðideild, 1995-1996.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Eðlisfræðideild 2004.
Aðjúnkt Prófessor
við Efnafræðideild, Brown Háskóla í Providence, RI 2005-.
Gestaprófessor við SLAC/Stanford í Kaliforníu 2010.
FiDi Prófessor
í hagnýttri eðlisfræði við
Aalto háskóla
í Finnlandi 2013-2016.
Aðjúnkt prófessor
í hagnýttri eðlisfræði við
Aalto háskóla
í Finnlandi 2018-2023.
Ulam Scholar
, við
Center for Nonlinear Studies
í Los Alamos, NM 2017.
Gestaprófessor við Tækniháskóla Danmerkur (DTU), Orkudeild 2018.
Gestaprófessor við Efnafræðideild Leidenháskóla 2024.
Greinar
í vísindaritum
Yfirlit í Google Scholar
listar >80000 tilvitnanir og H-stuðull er >70.
Tilvitnanir listaðar í Scopus má finna
hér
.
Nýleg
erindi
.
Skipulagning
vísindafunda, ráðstefna og sumarskóla
.
Ýmislegt:
Reiknifræði kennsluverðlaun (sjá
grein
í IEEE Computational Science & Engineeering).
Í ritnefnd tímarits 'American Chemical Society' um yfirborðsfræði,
'Langmuir'
1997-2000.
Í ritnefnd tímaritsins
'Surface Science'
sem gefið er út af Elsevier, 2004-2009.
Stofustjóri Efnafræðistofu Raunvísindastofnunar 2003-2011.
Í ritnefnd tímaritsins
'Nanosystems: Physics, Chemistry, Mathematics'
2012-.
Í ráðgjafanefnd verkefnisins
'Exascale Catalytic Chemistry (ECC)'
sem er stýrt af Sandia Labs. í Livermore, 2018-2024.
Lengri ferilskrá
á pdf formi
Upplýsingar um
rannsóknahópinn